Reykjahlíðarskóli

Birkir Fanndal Haraldsson

Reykjahlíðarskóli

Kaupa Í körfu

Bandarísk umhverfissamtök hæra Reykjahlíðarskóla gjöf Aathöfn var nýlega í Reykjahlíðarskóla þar sem Ragnhildur Sigurðardóttir vistfræðingur frá Þórólfshvoli og Árni Einarsson náttúrufræðingur, forstöðumaður Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn, afhentu skólanum fjórar smásjár og fjórar víðsjár sem eru gjöf frá bandarískum umhverfissamtökum í Kaliforníu, Seacology. MYNDATEXTI: Grunnskólinn í Reykjahlíð er vistlegt og sérlega vel hannað hús, byggt fyrir um 10 árum eftir teikningum Svans Eiríkssonar arkitekts. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar