Nýsköpunarverðlaun 2003

Sverrir Vilhelmsson

Nýsköpunarverðlaun 2003

Kaupa Í körfu

ODDGEIR Harðarson hlaut í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir hönnun myndgreiningarbúnaðar til að telja og greina mýflugulirfur og önnur ferskvatnsbotndýr. Alls voru þrjú verkefni tilnefnd til verðlaunanna af þeim 108 sem hlutu styrk. Oddgeir, sem hannaði búnaðinn í samvinnu við Vaka DNG, var að vonum ánægður með verðlaunin. Myndatexti: Oddgeir Harðarson tekur við nýsköpunarverðlaunum forseta Íslands úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar. Verðlaunin komu Oddgeiri mjög á óvart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar