Hundasýning HRFÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

Glæsileg sýning á heimsmælikvarða Rífandi stemmning var á alþjóðlegri hundasýningu um síðustu helgi. MYNDATEXTI. Keppt var um besta par sýningar, þar sem máli skiptir að hundar séu fallegir og svipmót þeirra líkt. Sigurvegarar að þessu sinni voru Siberian husky-tíkurnar Ankalyn Moonlightinthenight og Ankalyn Warmiceatnordwest. Anna F. Bianchi sýndi tíkurnar og með þeim er Diane T. Anderson, dómari frá Bandaríkjunum. ( Hundasýning HRFÍ sunnudag, besta par sýningar var valið Siberian Husky eigandi Rósa Björk Halldórsdóttir, en á myndinni er annar dómaranna Diane T. Anderson frá USA og Anna Francesca Bianchi dóttir Rósu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar