Haustlamb

Líney Sigurðardóttir

Haustlamb

Kaupa Í körfu

ÞEGAR fé er rekið á fjall eftir sauðburð á vorin er gjarnan merkt eða hornaskellt það fé sem skal fara í sláturhús að hausti, svo sem geldar ær. Ein slík fór á fjall á liðnu vori frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði en henni voru ekki ætlaðir lengri lífdagar en fram á haust./Þeim heilsast báðum vel og með þessum lambhrút hefur ærin keypt sér líf og unir sér vel í kafgrasi í haustblíðunni á Gunnarsstaðatúni. MYNDATEXTI: Ærin í Gunnarsstaðatúni með lífgjafa sinn, lambhrútinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar