Fyrsta skóflustunga - Hótel Höfðabrekka

Jónas Erlendsson

Fyrsta skóflustunga - Hótel Höfðabrekka

Kaupa Í körfu

Á HÓTEL Höfðabrekku í Mýrdal er hafin bygging á nýrri álmu með tuttugu og fjórum tveggja manna herbergjum. Þessi bygging stendur aðskilin frá hinum byggingunum sem fyrir eru. Hjónin Jóhannes Kristjánsson og Sólveig Sigurðardóttir eiga og reka hótelið. MYNDATEXTI: Sólveig Sigurðardóttir, Jóhannes Kristjánsson, Andrés Pálmason og Ingvar Jóhannesson fylgjast grannt með þegar Merje Helena Monte og Gerd Wilvand taka fyrstu skóflustunguna að nýja húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar