Ófært er út í Dyrhólaey

Jónas Erlendsson

Ófært er út í Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

VEGURINN út á Dyrhólaey er ófær á töluvert löngum kafla, þar sem Dyrhólaós flæðir yfir hann. Dyrhólaós er mjög hátt uppi núna vegna þess að útfall óssins er búið að vera lokað nokkuð lengi og flæðir hann orðið langt upp á tún. Bændur í Reynishverfinu sem eiga land að ósnum, reyna oft að grafa hann út en misjafnt er hvort það tekst, og þó að það takist að fá hann til að renna í sjó, vill hann oft lokast fljótt aftur af sjógangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar