Gísli Alfreðsson

Sverrir Vilhelmsson

Gísli Alfreðsson

Kaupa Í körfu

70 ára afmæli, f. 19330124 Afmælisgrein eftir Flosa Ólafsson 20030124: STUNDUM - þegar ég horfi um farinn veg, flökrar það að mér að þó ég í lífinu hafi ekki alla tíð farið að settum reglum samfélagsins, þá sé ég, án þess að hafa til þess unnið, einskonar gæfumaður. Blessuð forsjónin hefur einhvernveginn séð til þess/Í dag er Gísli Alfreðsson, stórvinur minn, sjötugur og það er svo sannarlega ekki af neinni annarlegri kvöð, lagaboðum eða reglum sem ég drep niður penna af því tilefni. Sannleikurinn er sá að Gísli skrifaði um mig afmælisgrein í Moggann þegar ég varð sjötugur fyrir nokkrum árum - grein sem varð til þess að ég sté á stokk og strengdi þess heit að skrifa um Gísla minningargrein þegar hann yrði jarðsunginn. Ég reiknaði semsagt með því að hann geispaði golunni á undan mér. mynd úr safni, birtist fyrsti 19900708

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar