Nýtt fjós á Hvanneyri

Davíð Pétursson

Nýtt fjós á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Landbúnarráðherra tók fyrstu skóflustunguna að nýju fjósi á Hvanneyri að viðstöddum fjármálaráðherra og fjölda gesta 17. október sl. Myndatexti: Fyrsta skóflustungan var tekin með gamalli dráttarvél af gerðinni International W-4, 23 hö. Aftan í henni var sérstök traktorsreka, en rekunni stýrðu sameiginlega Guðmundur Hallgrímsson, ráðsmaður á Hvanneyri (lengst til vinstri), Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Bjarni Guðmundsson, kennari á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar