Stálpastaðir í Skorradal

Davíð Pétursson

Stálpastaðir í Skorradal

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Skógræktar ríkisins á Vesturlandi, hafa undanfarið unnið að endurgerð skógarstígsins í gegnum trjáplöntusafnið á Stálpastöðum í Skorradal. .... Smíðaðar hafa verið nýjar tröppur, 30 rúmmetrum af trjákurli bætt í stígana, merkingar lagfærðar og komið fyrir borði og bekkjum fyrir þá sem vilja staldra við. Er það mat manna að mjög vel hafi til tekist. MYNDATEXTI: Vel hefur tekist til með framkvæmdirnar á Stálpastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar