SMARTS-eftirlitskerfisins.

Þorkell Þorkelsson

SMARTS-eftirlitskerfisins.

Kaupa Í körfu

Stefnt er að því að nýtt rafrænt eftirlitskerfi verði gangsett hjá Kauphöll Íslands fyrir lok febrúarmánaðar. Kerfið, sem er frá Ástralíu og nefnist SMARTS, gerir starfsmönnum Kauphallarinnar kleift að fylgjast með viðskiptum á þeim tíma er þau fara fram með nákvæmari og auðveldari hætti en hingað til. Myndatexti: Thomas Brochgrevink í Ósló lýsir dæmi um hvernig upp komst um óeðlilega viðskiptahætti í kauphöllinni fyrir tilstilli SMARTS-eftirlitskerfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar