Hugarleiftur í Listasafn RVK

Hugarleiftur í Listasafn RVK

Kaupa Í körfu

Í Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, var á föstudag opnuð sýning á verkum sem orðið hafa til við samvinnu bandarísku myndlistarkonunnar Diane Neumaier og gríska rithöfundarins Christos Chrissopoulos. Myndatexti: Þetta par virti vandlega fyrir sér verkin á sýningunni Hugarleiftur, þar sem att er saman ljósmyndum og skrifuðum texta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar