Samfés , söngkeppni

Jim Smart

Samfés , söngkeppni

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn í Laugardalshöllinni á laugardag þegar Samfés, Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, héldu sína árlegu söngkeppni. Jón Rúnar Hilmarsson, einn af skipuleggjendum keppninnar, segir atburðinn hafa heppnast sérlega vel í ár: "Þetta var mjög gaman, þrjú þúsund manns í húsinu og mjög góð stemmning. Myndatexti: Guðmundur Óskar Guðmundsson syngur vinningssönginn, en hann söng lagið "'Till there was you" við undirleik Hjartar Ingva Jóhannessonar, fyrir hönd Hólmasels.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar