Uppskeruhátíð hjá grafískum hönnuðum

Uppskeruhátíð hjá grafískum hönnuðum

Kaupa Í körfu

FÍT, Fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, afhenti á föstudag verðlaun fyrir framúrskarandi hönnun. Verðlaunaathöfnin, sem er árlegur viðburður, fór fram í Ásmundarsafni að viðstöddu fjölmenni. Til sýnis voru mörg sýnishorn af frjóu hugviti hönnuða og myndskreyta, sem gestir voru ólatir að rýna í og ræða sín á milli. Myndatexti: Afrakstur síðasta hönnunarárs grandskoðaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar