Dyrhólaey speglast

Jónas Erlendsson

Dyrhólaey speglast

Kaupa Í körfu

ÞÓ að mikið hafi rignt í haust koma oft fallegir og bjartir dagar á milli og þá er loftið og jörðin hrein og tær eftir alla þessa vætu. Dyrhólaey er þekkt fyrir sérstakt landslag en þó sérstaklega fyrir gatið og fuglalífið. MYNDATEXTI. Dyrhólaey speglast fallega í Dyrhólaósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar