Afmælishátíð ÞS

Svanhildur Eiríksdóttir

Afmælishátíð ÞS

Kaupa Í körfu

EINAR Guðberg Gunnarsson var á sunnudag gerður að fyrsta heiðursfélaga Þroskahjálpar á Suðurnesjum (ÞS), á 25 ára afmælishátíð félagsins sem fram fór í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. MYNDATEXTI. Það voru stoltir feðgar sem stigu á svið og tóku við fyrsta heiðursfélagatitli Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Vali og Einari Guðberg var vel fagnað af afmælisgestum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar