Sundlaugarslys á Tálknafirði

Finnur Pétursson

Sundlaugarslys á Tálknafirði

Kaupa Í körfu

Starfsmönnum sundlaugarinnar á Tálknafirði tókst með snarræði að bjarga tíu ára dreng frá drukknun í gær þegar hann festist í stiga í lauginni. MYNDATEXTI. Glaðir starfsmenn sundlaugarinnar að björgun lokinni, f.v.: Kristín Ólafsdóttir forstöðumaður, Fannar Karvel Steindórsson, Kristjana Andrésdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Guðlaugur Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar