Hlíðarfjall - Snjór

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall - Snjór

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐUR fjöldi fólks lagði leið sína í Hlíðarfjall um helgina, en nú er þar kominn nægur snjór og skíðamenn hafa tekið gleði sína. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks skemmti sér á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina. (Fjöldi fólks skemmti sér á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar