Minnismerki um fönsku fiskimennina á Patreksfirði

Finnur Pétursson

Minnismerki um fönsku fiskimennina á Patreksfirði

Kaupa Í körfu

Minnismerki til heiðurs frönsku fiskimönnunum sem um aldir veiddu þorsk við Ísland var afhjúpað á sjómannadaginn á Patreksfirði. MYNDATEXTI. Listamaðurinn Patrik Henry Stein (t.h.) og aðstoðarmaður hans Ciril Michau við minnismerkið um frönsku fiskimennina á Patreksfirði, Hvítu góletturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar