Minnismerki um fönsku fiskimennina á Patreksfirði

Finnur Pétursson

Minnismerki um fönsku fiskimennina á Patreksfirði

Kaupa Í körfu

Minnismerki til heiðurs frönsku fiskimönnunum sem um aldir veiddu þorsk við Ísland var afhjúpað á sjómannadaginn á Patreksfirði. MYNDATEXTI. Daníel Brosse, fulltrúi frönsku bæjanna á Bretagne, Vigdís Finnbogadóttir, M.L. Bardollet, sendiherra Frakka, Elín Pálmadóttir blaðamaður, Halldór Árnason skipstjóri, J.P. Dumond le Douarec, myndhöggvarinn Patrick H. Stein, Ciril Michau og túlkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar