Björgun - Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Björgun - Grímsey

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitin Sæþór sjálfstæð á ný EITT mikilvægasta félagið í Grímsey er björgunarsveitin Sæþór. Til nokkurra ára hefur hún verið starfrækt innan Kiwanisklúbbsins Gríms sem hefur stutt við hana á allan máta. MYNDATEXTI: Félagar í björgunarsveitinni Sæþóri í Grímsey, f.v. Þór Vilhjálmsson, Svafar og Bjarni Gylfasynir og Brynjólfur Árnason. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar