Caput-hópurinn og Hafliði í Salnum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Caput-hópurinn og Hafliði í Salnum

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Salurinn KAMMERTÓNLEIKAR Stravinskíj: Sagan af dátanum*. Hafliði Hallgrímsson: Örsögur**. Sögumenn: Felix Bergsson*, Hafliði Hallgrímsson**. Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran**, Auður Hafsteinsdóttir fiðla*, Zbigniew Dubik fiðla**, Hávarður Tryggvason kontrabassi, Guðni Franzson klarínett, Brjánn Ingason fagott, Eiríkur Örn Pálsson trompet, Steef van Oosterhout slagverk, Sigurður Þorbergsson básúna*, Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó og tóngervill**. Stjórnandi*: Guðmundur Óli Gunnarsson. MYNDATEXTI: Caput-hópurinn og Hafliði Hallgrímsson hyllt að tónleikum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar