Umferðarslys í Ártúnsbrekku.

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Umferðarslys í Ártúnsbrekku.

Kaupa Í körfu

Kona var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið eftir að bifreið hennar lenti á ljósastaur í Ártúnsbrekku síðdegis í gær. Meiðsl hennar voru þó minniháttar að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Bifreið hennar lenti út af og festist konan í flakinu. Kalla þurfti til tækjabifreið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að ná henni út. Tildrög slyssins eru óljós. Umferðarslys á Vesturlandsvegi í Ártúnsbrekku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar