Heilsumiðstöð við sundlaugarnar í Laugadal.
Kaupa Í körfu
Það hefur viðrað einkar vel til útiframkvæmda í vetur og ekki hafa þeir Ólafur Þórarinsson og Sigurður Vésteinsson þurft að sópa snjó að morgni þessa dags. Hér eru þeir að slá saman stokka við nýju heilsumiðstöðina við sundlaugarnar í Laugadal, en það er Ístak sem sér um að reisa hana fyrir félagið Laugahús sem er í eigu Nýsis og Björns Leifssonar í World Class. Reykjavíkurborg mun þó standa straum af byggingu 50 metra innilaugar í heilsumiðstöðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir