Björgvin Mýrdal

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Björgvin Mýrdal

Kaupa Í körfu

Björgvin Mýrdal matreiðslumeistari keppir í dag í keppninni Bocus d'or sem er heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara sem fram fer í Lyon í Frakklandi. Björgvin matreiðir þar franskar nautalundir og norska sjóbleikju. Björgvin hefur fimm klukkustundir til að laga mat fyrir 12 manns. Hann þarf svo að halda matnum heitum meðan myndataka fer fram og þar til skammtað er af silfurfötum fyrir framan dómarana. Myndatexti: Björgvin Mýrdal er hér við æfingar fyrir heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara. Björgvin æfir fyrir BocusD´or hjá Ísberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar