Brain Police

Halldór Kolbeins

Brain Police

Kaupa Í körfu

Rokksveitin Brain Police undirritaði samning við Eddu - útgáfu hf. á Hard Rock Café í föstudagshádeginu. Hljómsveitin leikur svokallað eyðimerkurrokk í anda Queens of the Stone Age (sem áttu eitt vinsælasta lag síðasta árs, "No One Knows") og eiga að baki eina breiðskífu, eina stuttskífu og einhver lög á safnplötum. Myndatexti: Liðsmenn Brain Police, saddir og sáttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar