Borgarafundur í Korpuskóla

Borgarafundur í Korpuskóla

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á fundi í Korpuskóla Staðahverfi UM 150 manns mættu á borgarafund vegna skólamála í Staðahverfi á mánudagskvöld. Formaður foreldraráðs Korpuskóla segir þessa miklu þátttöku staðfesta að það sé mikill áhugi og hiti í fólki vegna málsins. Foreldrar kröfðust þess á fundinum að borgaryfirvöld stæðu við gefin loforð um að fullbúinn skóli yrði tilbúinn í hverfinu árið 2005. MYNDATEXTI: Foreldrar, sem fjölmenntu á borgarafund um skólamál í Staðahverfi á mánudagskvöld, krefjast þess að nýr skóli verði kominn í hverfið haustið 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar