Húsvíkingar á Broadway - Aðalsteinn Júlíusson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ verður mikið um að vera á Broadway föstudaginn 31. janúar næstkomandi þegar húsvískt tónlistarfólk kemur færandi hendi suður yfir heiðar. Í farteskinu verða þau með tónlistarveisluna "Það er svo skrýtið - Söngperlur Vilhjálms Vil-hjálmssonar" sem sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd á Húsavík í lok síðasta sumars. MYNDATEXTI: Aðalsteinn Júlíusson er einn þeirra húsvísku tónlistarmanna sem fram koma í sýningunni. (Aðalsteinn Júlíusson)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir