Elliðaárstöðin í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Elliðaárstöð í Reykjavík er ekki starfrækt yfir sumarið. Er Árbæjarstífla opnuð til að hleypa úr lóninu laxi sem þar hefur verið um veturinn. Tækifærið er notað til að kanna stíflumannvirki og aðrennslispípu. Sést hér sjálfur stöðvarstjórinn, Þorsteinn Ingi Kragh, ganga pípuna og hefur hann gripið með sér smádrasl sem hefur safnast fyrir. Elliðaárstöð verður 81 árs á þessu ári og lætur lítið á sjá. Hún mun vera ein elsta vatnsaflsvirkjun í heiminum sem enn er tengd við raforkunet. Er rekstri hennar háttað á nánast sama hátt í dag og þegar Alexandrína drottning og Kristján konungur X vígðu hana árið 1921.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir