Íþróttamaður Reykjavíkur

Íþróttamaður Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Skoraði 33 mörk í 26 knattspyrnuleikjum á síðasta ári ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, var útnefnd íþróttamaður Reykjavíkur 2002 í Höfða í gær. MYNDATEXTI. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tók brosandi við bikurunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar