Þorrablót í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Þorrablót í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

ÞORRABLÓT kvenfélagsins var haldið í Skjólbrekku á laugardagskvöldið og voru þar nær 400 manns.Skemmtiatriði voru með einkar menningarlegu sniði að venju og kom þar vel fram, það sem löngu er vitað, að eiginmenn kvenfélagskvenna eru mikilvægir við dagskrárgerð slíkrar samkomu. MYNDATEXTI: Skemmtiatriðin á þorrablóti Mývetninga voru einkar vel heppnuð. (Þorrablót í Mývatnssveit)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar