Fjórir einleikarar - Sinfónían

Fjórir einleikarar - Sinfónían

Kaupa Í körfu

Fjögur ungmenni leika einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói FJÓRIR ungir einleikarar leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói annað kvöld kl. 19.30. Þau Ella Vala Ármannsdóttir hornleikari, Matthías Birgir Nardeau óbóleikari og Vilhjálmur Ingi Sigurðsson trompetleikari eru öll að ljúka fyrri hluta einleikaraprófs frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, en Elfa Rún Kristinsdóttir að ljúka diploma-prófi frá Listaháskólanum. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Ingi Sigurðarson, Matthías B. Nardeau, Elfa Rut Kristinsdóttir fremst fyrir miðju, Bernharður Wilkinson og Ella Vala Ármannsdóttir. (Ungir einleikarar með sinfóníunni)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar