Björn Björsson, aðstoðarforstjóri Íslandsbanka

Þorkell Þorkelsson

Björn Björsson, aðstoðarforstjóri Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

BJÖRN Björnsson, sem tekur við stöðu aðstoðarforstjóra Íslandsbanka 15. mars, segist ekki sjá breytinguna sem mikla byltingu á störfum sínum innan bankans. "Þunginn í starfi mínu hefur verið á sviði lánamála og formennska í áhættunefnd breytir engu þar um," segir hann. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar