HM í Portúgal

Morgunblaðið RAX

HM í Portúgal

Kaupa Í körfu

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að íslenska þjóðin megi ekki halda að leikurinn við Pólverja verði auðveldur viðfangs en Íslendingar mæta Pólverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Caminha í dag. Myndatexti: Jóhann Ingi Gunnarsson, formaður landsliðsnefndar, ásamt Rúnari Sigtryggssyni í fjörunni við Caminha.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar