HM í Portúgal

Morgunblaðið RAX

HM í Portúgal

Kaupa Í körfu

Wojtek Nowinski aðstoðarlandsliðsþjálfari Pólverja og þjálfari U-21 árs landsliðs Póllands sagði við Morgunblaðið í gær að Pólverjar mættu til leiks í dag á móti Íslendingum óhræddir og tapleikurinn á móti Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku fyrr í þessum mánuði væri ekki sá munur sem væri á liðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar