Robert Carlyle

Halldór Kolbeins

Robert Carlyle

Kaupa Í körfu

Hann er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes til þess að kynna Once Upon a Time In the Midlands, og ekki veit blaðamaður hvort hann sé alltaf þannig, en hann var allavega að rifna úr monti yfir að hafa tekið þátt í þessari litlu ljúfsáru gamanmynd. Myndatexti: Robert Carlyle á Cannes-kvikmyndahátíðinni í umræddum Steve McQueen-bol.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar