Grenndarskógur Hvassaleitisskóla

Grenndarskógur Hvassaleitisskóla

Kaupa Í körfu

Allir skólar borgarinnar munu eignast grenndarskóg Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri vígði í gær fyrsta grenndarskóg Reykjavíkur við grunnskóla, Svartaskóg í Fossvogi sem nú er orðinn grenndarskógur Hvassaleitisskóla. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Svartaskógi sem nú er orðinn grenndarskógur Hvassaleitisskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar