Ólafur Ragnar Grímsson í Lögbergi
Kaupa Í körfu
FULLT var út úr dyrum á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, með stjórnmálafræðinemum við Háskóla Íslands í gær. Fundirnir Vettvangur dagsins - Forum Politicae - eru samstarfsverkefni Politica, félags stjórnmálafræðinema, og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála. Tilgangurinn er að gefa nemendum í stjórnmálafræði tækifæri til að ræða við fólk sem gegnir ábyrgðar- eða lykilstöðum í þjóðfélaginu og eru fundirnir liður í að skapa nemendum við stjórnmálafræðiskor samfélag sem er lifandi, örvandi og gefandi og getur veitt þeim nýja sýn á viðfangsefni námsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir