Nexus-forsýning á Star Trek

Nexus-forsýning á Star Trek

Kaupa Í körfu

Nexus-forsýning á Star Trek Verslunin Nexus stóð á þriðjudagskvöldið fyrir sérstakri forsýningu á nýjustu Star Trek myndinni, Nemesis , í Kringlubíói. Sýningin var textalaus og hlélaus eins og venja er á Nexus-forsýningum. MYNDATEXTI: Guðjón Sigmundsson, Ólafur Jakobsson, Tómas Sigmundsson og Baldur Jóhannsson höfðu fyrir því að klæða sig upp í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar