Gullbrúðkaup

Sigurður Aðalsteinsson

Gullbrúðkaup

Kaupa Í körfu

Hjónin Jóhanna Ármann og Þorlákur Friðriksson á Skorrastað í Norðfirði héldu upp á gullbrúðkaup sitt í Sigfúsarhúsi, húsi eldri borgara, á gamlársdag. Margt var um manninn í veislunni, ættingjar og vinir samfögnuðu þeim á þessum tímamótum. MYNDATEXTI: Hjónin ásamt svaramanninum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar