Flugsafnið

Kristján Kristjánsson

Flugsafnið

Kaupa Í körfu

VINNA við deiliskipulag flugvallarsvæðisins við Akureyrarflugvöll stendur nú yfir. Í þeirri vinnu er m.a. verið kanna þann möguleika að finna Flugsafninu á Akureyri framtíðarstað undir starfsemi sína innan flugvallarsvæðisins. MYNDATEXTI. Mjög er farið að þrengja að starfsemi Flugsafnsins á Akureyri í núverandi húsnæði en forsvarsmenn þess eru stórhuga og hafa hug á því að byggja 7.000-7.500 fermetra húsnæði undir starfsemina norðar á flugvallarsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar