Búmenn í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Búmenn í Sandgerði

Kaupa Í körfu

BÚMENN munu byggja upp miðbæ Sandgerðis ef samningar nást við Sandgerðisbæ að lokinni undirbúningsvinnu sem hafin er. Þeir reisa tvö hús við Miðnestorg ásamt tengibyggingu. MYNDATEXTI. Forystumenn Sandgerðisbæjar við Miðnestorg þar sem byggður verður upp miðbæjarkjarni, f.v. Reynir Sveinsson, formaður bæjarráðs, Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri og Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar