Golf á Leiru

Friðþjófur Hegason

Golf á Leiru

Kaupa Í körfu

Ómar Halddórsson ú Golfklúbbi Akureyrar og Ragnhildur Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigruðu á öðru stigamóti Golfsmabandsins, sem haldið var um helgina á Hólmsvelli á Leiru MYNDATEXTI: Herborg Arnarsdóttir úr GR lék mjög vel og endaði í öðru sæti, höggi á eftir sigurvegaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar