Foreldrar mótmæla sumarlokun og hækkun leikskólagjalda

Guðrún Vala Elísdóttir

Foreldrar mótmæla sumarlokun og hækkun leikskólagjalda

Kaupa Í körfu

ÞÆR ráðstafanir Borgarbyggðar að lengja sumarlokun leikskólans Klettaborgar um tvær vikur og hækka jafnframt leikskólagjöldin um 5% mælast ekki vel fyrir, ef marka má viðbrögð foreldra. MYNDATEXTI. Foreldrar mótmæla sumarlokun og hækkun leikskólagjalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar