Hugarleiftur
Kaupa Í körfu
... Hugarleiftur Hugarleiftur nefnist sýning bandaríska ljósmyndarans Diane Neumaier og gríska rithöfundarins Christos Chrissopoulos sem nú má sjá í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Líkt og hjá Tuma og Haraldi er útgangspunkturinn hversdagslegir hlutir í nánasta umhverfi okkar en útkoman er ólík. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og textum sem unnin voru í Reykjavík sumarið 2000. Fjöldi ljósmynda sýnir annars vegar útilistaverk, sum þekkt, önnur minna og hins vegar hanska og vettlinga sem fólk hefur glatað á ferðum sínum og liggja nú stakir í reiðileysi, í grasi, á götu, milli fífla, í ræsinu. Textar Christos eru vangaveltur um lífið og tilveruna, hann skapar ónafngreinda karlkyns persónu sem gengur um og á óvænt stefnumót við fólk og staði... MYNDATEXTI. Frá Hugarleiftri, sýningu Listasafns Reykjavíkur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir