Kristján Helgason

Alfons Finnsson

Kristján Helgason

Kaupa Í körfu

UM nýliðin áramót voru þrjátíu ár liðin frá því að Kristján Helgason, hafnarvörður í Ólafsvík, hóf störf sem hafnarvörður. Fréttaritari settist yfir kaffibolla með Kristjáni og spurði hann hvenær hann hóf störf sem hafnarvörður. "Í desember 1972 var mér boðin vinna við höfnina og átti að hefja vinnu 2. janúar 1973. Þá var Olgeir Gíslason hafnarvörður og var hugmynd hafnarnefndar að bæta við manni." Var mikið um að vera á höfninni þá? MYNDATEXTI: Kristján Helgason á vigtinni, þar sem hann hefur starfað í 30 ár og segist alltaf hafa haft nóg að gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar