Valur Gunnarsson á bátnum Sigga Guðna

Alfons Finnsson

Valur Gunnarsson á bátnum Sigga Guðna

Kaupa Í körfu

VETRARVERTÍÐIN er nú komin í fullan gang um allt land. Víðast hvar hefur afli verið góður, þegar gefur á sjó og hafa bátar verið að fiska vel, einkum á línuna. Höfnin á Arnarstapa á Snæfellsnesi er af mörgum talin vera sú sú fallegasta á landinu, en er jafnframt sú minnsta á Snæfellsnesi. MYNDATEXTI: Valur Gunnarsson á bátnum Sigga Guðna hampar tveimur löngum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar