Páskar
Kaupa Í körfu
MIKIÐ er undir við undirbúning páskanna í Grunnskóla Grindavíkur, eins og í öðrum skólum landsins. Líklega hafa verið eggjahrærur í matinn hjá ansi mörgum fjölskyldunum í vikunni því flestir krakkarnir í 1. bekk mættu með hálfa eða fulla eggjabakka af tómum hænueggjum dag einn. Foreldrar höfðu margir staðið í ströngu við að blása úr. Það var ekki annað að sjá á krökkunum en þeim þætti gaman að mála páskaeggin og einbeiting skein úr hverju andliti. Fjöldi foreldra var mættur til að aðstoða og krakkarnir fóru heim með fallega máluð egg til skrauts heima.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir