Sambýli og leiguíbúðir í Grindavík

Garðar Páll Vignisson

Sambýli og leiguíbúðir í Grindavík

Kaupa Í körfu

NÝTT sambýli og leiguíbúðir fyrir fatlaða í Grindavík var tekið formlega í notkun í gær. Grindavíkurbær er eigandi hússins og leigir þjónusturými til Svæðisskrifstofu Reykjaness. Páll Pétursson félagsmálaráðherra sagði þegar hann opnaði sambýlið að það væri mun ódýrara en sambærileg rými í Reykjavík.MYNDATEXTI: Guðrún Inga Bragadóttir tekur við gjöf úr hendi Einars Njálssonar. Páll Pétursson opnaði sambýlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar