Eiríkur Tómasson og Ómar Einarsson

Garðar Páll fréttaritari

Eiríkur Tómasson og Ómar Einarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var boðið upp á kökur og með því þegar Hrafn GK 111 landaði í fyrsta skipti í nýrri heimahöfn í Grindavík. Hrafn er þriðji frystitogarinn hjá Þorbirni h/f í Grindavík og bar áður nafnið Sléttanes ÍS 808. Hrafninn er smíðaður á Akureyri 1983 en var breytt í frystitogara 1993 í Póllandi.MYNDATEXTI: Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf., og Ómar Einarsson, skipstjóri, um borð í Hrafni GK 111. mynd úr safni fyrst birt 19970726 myndin er í umslagi í fælskápunum. Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar h/f til vinstri og Ómar Einarssonar skipstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar