Nesjavellir

Friðþjófur Helgason

Nesjavellir

Kaupa Í körfu

Árleg viðhaldsstöðvun var í gær í orkuveitunni á Nesjavöllum. Að sögn Guðmundar Þóroddssonar orkuveitustjóra var um leið þriðja vélasamstæða virkjunarinnar tengd inn á kerfið. Jafnframt var farið yfir ýmsa hluti eftir veturinn og þeir endurnýjaðir. Eftir að þriðja vélasamstæðan er að fullu komin í gagnið er afl virkjunarinnar 90 megavött en eins og sakir standa er aðeins orka fyrir 16 megavött til viðbótar. Guðmundur segir að tengja þurfi fleiri borholur til að fullnýta nýju vélasamstæðuna. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar